Hólalax vill bæta við sig 10 kerjum

Hólalax hefur sótt um framkvæmdaleyfi fyrir uppsetningu 10 fiskeldiskerja á lóð félagsins við eldisstöðina á Hólum í Hjaltadal

 

Í umsögn skipulags- og byggingarnefndar er óskað eftir fullgerðum uppdráttum af staðsetningu kerjanna áður en hægt verði að taka málið fyrir.

Fleiri fréttir