Íþróttasambandi lögreglumanna hafnað

Fræðslunefnd Skagafjarðar hefur hafnað erindi frá Íþróttasambandi lögreglumanna þar sem farið er fram á styrk vegna útgáfu bæklings sem inniheldur fræðsluefni um umferðarmál og er ætlaður 6 ára börnum.

  Óskað var eftir 30.000 króna framlagi sveitarfélagsins vegna þessa. Fræðslunefnd samþykktti á fundi sínum að verða ekki við beiðninni.

Fleiri fréttir