Jólatónleikar í Húsi Frítímans

Myndin sýnir nemendur Söngskóla Alexöndru

Jólatónleikar Söngskóla Alexöndru verða haldnir í Húsi Frítímans í dag miðvikudaginn 16. des kl. 17:15.

 

Á tónleikunum koma fram nemendur söngskólans og sýna gestum hvað þau hafa lært það sem af er vetri. Aðgangur er frír en kaffi og veitingar verða seld á staðnum.

Fleiri fréttir