Jólavaka á Hofsósi á miðvikudagskvöld

Jólavaka Grunnskólans á Hofsósi verður haldin í Höfðaborg miðvikudaginn 15.desember kl. 20:30. Að vanda verður fjölbreytt dagskrá upplestur, söngur og hljóðfæraleikur nemenda.

Hátíðarræðu flytur Sonja Sif Jóhannsdóttir, fyrrum nemandi skólans. Aðalgestur kvöldsins er svo stórsöngvarinn Matthías Matthíasson

sem mun flytja nokkur jólalög. Aðgangseyrir er 1200 kr. fyrir fullorðna og 500 kr. fyrir börn á grunnskólaaldri. Tekið er á móti greiðslukortum. tökum við greiðslukortum

Fleiri fréttir