Katrín Jakobsdóttir á opnum fundi VG á Sauðárkróki
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
09.09.2021
kl. 15.41
Opinn fundur með Katrínu Jakobsdóttir, Bjarna Jónssyni og Lilju Rafneyju Magnúsdóttur verður haldinn föstudaginn 10.09.2021 í hádeginu á Kaffi Krók á Sauðárkróki.
Súpa fyrir fundargesti.
/Fréttatilkynning
Fleiri fréttir
-
Áætluð eyðsla 1,2 milljarður á ferðalagi um Norðurland
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 12.09.2025 kl. 13.39 oli@feykir.isFerðamenn sem komu með easyJet til Akureyrar veturinn 2023-2024 eyddu 493 milljón krónum á ferðalögum um Norðurland, samkvæmt skýrslu sem var birt á vef Ferðamálastofu í gær. Miðað við sömu forsendur og voru notaðar í skýrslunni, má áætla að veturinn 2024-2025 hafi heildareyðslan verið ríflega 1200 milljónir króna.Meira -
Iðunn Jónsdóttir hefur verið ráðin í starf verkefnastjóra
Iðunn Jónsdóttir hefur verið ráðin í starf verkefnastjóra atvinnu-, menningar- og kynningarmála. Alls bárust 12 umsóknir um starfið, þar af dró einn umsókn sína til baka. Verkefnastjóri er starfsmaður atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar og mun hafa umsjón með verkefnum á sínu starfssviði, ásamt umsjón með skipulagningu og framkvæmd viðburða á vegum sveitarfélagsins og ýmsum öðrum menningarviðburðum. Auk þess verður verkefnastjóri með umsjón með heimasíðum, komum skemmtiferðaskipa, félagsheimilum og fleira.Meira -
Leikur í Síkinu í kvöld
Fyrsti heimaleikurinn er í kvöld 12. september og hefst leikurinn 19:15. Höttur ætlar að kíkja í Síkið og spila æfingaleik við karlalið Tindastóls. Rétt er að minna á að sala árskorta er í fullum gangi.Meira -
Staðfestir eldislaxar í fjórum húnvetnskum laxveiðiám
Á vef Húna segir að í sameiginlegri tilkynningu frá Matvælastofnunar, Fiskistofu og Hafrannsóknastofnunar, um stöðu upprunagreininga laxa sem veiðst hafa nú í sumar, kemur fram að búið er að taka sýni og senda til erfðagreiningar sýni úr 30 löxum. Af þeim eru tíu fiskar staðfestir eldislaxar og því 20 sem reyndust villtir. Eldislaxarnir veiddust í Hrútafjarðará, Miðfjarðará, Vatnsdalsá, Blöndu, Reykjadalsá í Borgarfirði og Haukadalsá. Sýni úr þremur löxum eru í erfðagreiningu.Meira -
Hollir og góðir grautar ásamt orkumiklum hádegismat | Matgæðingur Feykis
Matgæðingur vikunnar í tbl. 19 var Guðbjörg Bjarnadóttir, íslensku- og jógakennari við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Króknum og er hún gift Sigurjóni Arthuri Friðjónssyni. Guðbjörg hefur frá því um tvítugt haft mikinn áhuga á öllu því sem stuðlar að heilbrigði og þá ekki síst á hollu og hreinu mataræði, stundum við litla hrifningu annarra fjölskyldumeðlima. Til dæmis þegar hún var að prófa sig áfram með baunarétti og sojakjöt hér á árum áður.Meira