Kisukrakkar í óskilum

Þessi fallegu kisusystkin eru vistuð í fangaklefa lögreglunnar á Sauðárkróki en þangað komu þau í dag en sé sem færði þau lögreglunni fann þau í iðnaðarhverfinu á Sauðárkróki fyrir viku. Kisurnar eru mjög gæfar og mannelskar og vilja gjarnan komast heim. Gefi eigandinn sig ekki fram verður reynd ættleiðing áður en grípa þarf til annarra miður yndislegra aðgerða.

Fleiri fréttir