Kvennafrídagurinn 2010 – konur gegn kynferðis ofbeldi
Árið 2010 markar merk tímamót í kvennasögunni og í ár er þessara atburða í sögunni minnst sérstaklega :
- 102 ár liðin frá því að konur fengu fyrst kosningarétt í sveitarstjórnarkosningum
- 95 ár liðin frá því að konur fengu kosningarétt í Alþingiskosningum
- 80 ár eru liðin frá stofnun Kvenfélagasambands Íslands
- 40 ár frá stofnun Rauðsokkahreyfingarinnar
- 35 ár frá fyrsta Kvennafrídeginum
- 30 ár frá forsetakjöri frú Vigdísar Finnbogadóttur
- 20 ár frá stofnun Stígamóta
- 15 ár frá samþykkt Pekingáætlunarinnar, um aukna þátttöku kvenna í stjórnmálum.
Þetta kemur fram í grein sem Kristjana Jónsdóttir formaður Soroptimistaklúbbs Skagafjarðar birtir í Aðsendum greinum hér á Feyki.is. Sjá nánar hér.