Laufskálarétt – Myndir
feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur
30.09.2013
kl. 09.04
Réttað var í Laufskálarétt sl. laugardag í sól og blíðu og samkvæmt venju voru margir gestir samankomnir til að sýna sig og sjá aðra. Feykir fór á staðinn og myndaði mannlífið sem eins og sjá má var ansi gott.
.
Fleiri fréttir
-
Er Jörðin að mótmæla fyrirhugaðri línu Landsnets?
Mbl.is segir frá því að fjórir jarðskjálftar hafi mælst undir Víðidalstunguheiði í Vestur-Húnavatnssýslu í gær en stærsti skjálftinn mældist 2,1 stig. „Þetta er ekkert rosalega algeng staðsetning,” er haft eftir Bjarka Kaldalóns Friis, náttúruvársérfræðingi á Veðurstofu Íslands. Hann segir að fjórir skjálftar hafi orðið á sama svæði í maí í fyrra og mældist sá stærsti 1,8 stig.Meira -
María Dögg, Elísa Bríet og Birgitta ganga til liðs við Þór/KA
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 22.01.2026 kl. 13.39 oli@feykir.isÞrír af bestu leikmönnum kvennaliðs Tindastóls hafa samið við Bestu deildar lið Þórs/KA og spila því með Akureyringum í sumar og raunar sömdu þær til þriggja ára. Þetta eru snillingarnir okkar þær María Dögg jóhannesdóttir, Elísa Bríet Björnsdóttir og Birgitta Rún Finnbogadóttir en frá þessu er sagt á Akureyri.net.Meira -
FNV úr leik í Gettu betur
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 22.01.2026 kl. 12.00 gunnhildur@feykir.isLið Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra keppti í gærkvöldi í 16 liða úrslitum Gettu betur gegn Borgarholtsskóla í beinni útsendingu á rás 2. Lið FNV lét í minni pokann eftir jafna og skemmtilega keppni. Liðið náði sér ekki á strik í hraðaspurningunum og leiddi Borgarholtsskóli með sjö stigum gegn þremur að þeim loknum.Meira -
Arnar afhenti Guðjóni treyju
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Lokað efni 22.01.2026 kl. 11.45 gunnhildur@feykir.isArnar Björnsson leikmaður Tindastóls tók þátt í verkefninu „Gleðjum saman“ fyrr í janúar. Verkefnið „Gleðjum saman“ í verkefni sem Orri Rafn Sigurðarson fór af stað með þetta í í samstarfi við atvinnumenn í íþróttum og snýst um að gefa af sér og gleðja þá sem eiga það skilið.Meira -
Miðasala hafin á undanúrslit í bikar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla 22.01.2026 kl. 11.06 gunnhildur@feykir.isDregið var í 4-liða úrslit VÍS bikars karla og kvenna 19. janúar sl. Leikið verður dagana 3. og 4. febrúar 2026 en svo fer úrslitaleikurinn fram 7. febrúar. Miðsala er hafin og hægt er að nálgast miða á Stubb.Meira
