Lesið úr nýjum bókum

Hjálmar með Hjartsláttinn í höndunum

Miðvikudagskvöldið 2. desember verður lesið upp úr nýjum bókum í Safnahúsinu á Sauðárkróki.

Þar ætla rithöfundarnir Gísli Þór Ólafsson, sr Hjálmar Jónsson, Jón Kalman Stefánsson, Kristín Marja Baldursdóttir, Vilborg Davíðsdóttir og Þorgrímur Þráinsson að lesa úr nýútkomnum bókum sínum.

Dagskráin hefst kl. 20 og allir velkomnir.

Fleiri fréttir