Milt en kalt

Það er milt en kalt veður úti en spáin gerir ráð fyrir vestan  3-10 m/s, hvassast á annesjum. Skýjað með köflum og úrkomulítið. Hæg norðlæg átt á morgun. Hiti 0 til 4 stig yfir daginn en frost 0 til 6 stig í nótt.

Fleiri fréttir