Myndin sem átti svo sannarlega að vera! MYND AÐSEND
Eins og Páll Friðriksson höfundur myndagátunnar í Jólafeyki orðar það á Facebooksíðu sinni, þá varð stórslys í Jólamyndagátu Feykir (Feykis).
Þau mistök urðu í uppsetningu Jólablaðsins að eitt núllið í 1000 varð útundan, sem breytir ansi miklu í ráðningunni. Þetta á sem sagt að vera þúsund en ekki hundrað.
Segið svo að núll skipti ekki máli!