Námskeið í viðhaldi húsgagna

Námskeið í viðhaldi húsgagna verður haldið við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki síðustu tvo fimmtudagana í október. Farið verður yfir hvernig hægt er þrífa, viðhalda og annast minniháttar viðgerðir á viðarhúsgögnum.

Kennt verður fimmtudagana 24. október og 31. október kl. 18:00-22:00 ef næg þátttaka fæst. Námskeiðgjald er kr. 10.500. Skráning og nánari upplýsingar í síma: 455-8000.

Fleiri fréttir