Nemendakynning í dag

Í dag klukkan 18 býðst nemendum 10. bekkjar Árskóla kynning á námi FNV. Kynningin fer fram í sal skólans og eru foreldrar og nemendur hvött til þess að mæta og kynna sér hvað skólinn hefur upp á að bjóða.

Í síðustu viku fengu nemendur í Varmahlíðarskóla sams konar kynningu.

Fleiri fréttir