Nýtt veiðihús við Ölversvatn á Skaga

Bjarni Egilsson fyrir hönd Matkletts ehf. hefur fengið leyfi til þess að endurbyggja flytja og koma fyrir veiðihúsi við Ölversvatn í landi Hvalness.

 Húsið sem um ræðir stendur í dag við lóð félagsheimilisins Skagasels og hefur verið nýtt sem aðstöðuhús.

Fleiri fréttir