Öll starfsemi Félags eldri borgara í Skagafirði fellur niður
feykir.is
Skagafjörður
10.01.2022
kl. 15.52
Vegna ástandsins í samfélaginu, fellur öll starfsemi á vegum Félags eldri borgara í Skagafirði niður, þar til annað verður ákveðið og auglýst.
Þetta kemur fram í tilkynningu félagsins til Feykis.
Hægt er að fylgjast með starfsemi félagsins á Facebook-síðu þess og nálgast HÉR