Opið hús í Listasetrinu Bæ
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
31.07.2013
kl. 10.50
Í kvöld verður opið hús hjá Listasetrinu á Bæ á Höfðaströnd. Að vanda getur að líta afrakstur þeirra listamanna sem þar hafa dvalist undanfarnar vikur, en fimm listamenn dvelja þar hverju sinni.
Opið verður frá kl 20-22.
Fleiri fréttir
-
Krafist verulegrar endurskoðunar á frumvarpi um sjókvíaeldi
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 23.01.2026 kl. 11.00 gunnhildur@feykir.isLandssamband veiðifélaga hélt fjölmennan fund föstudaginn 16. janúar vegna frumvarps til laga um lagareldi, svokallað sjókvíaeldi, sem nú er til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Fundinn sóttu formenn og félagsmenn veiðifélaga víðs vegar að af landinu.Meira -
Nú er færi á jákvæðum breytingum í Skagafirði
Miðflokkurinn heldur opinn fund með Sigmundi Davíð, Snorra Mássyni og Ingibjörgu Davíðsdóttur sunnudaginn 25. janúar í Ljósheimum. Fundurinn hefst kl. 14:00 þar sem fundarmönnum gefst færi á að ræða lands- og sveitarstjórnarmál við þingmennina. Framundan eru sveitarstjórnarkosningar og hefur flokkurinn verið hvattur til að bjóða fram í Skagafirði.Meira -
Hættum að tala niður til barna og ungmenna | Ómar Bragi Stefánsson skrifar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 23.01.2026 kl. 08.26 oli@feykir.isMikið afskaplega er ég orðinn þreyttur á umræðunni og stórum fyrirsögnum um hvað börn og ungmenni eru vonlaus, og þá sérstaklega drengir. Kunna ekkert, geta ekkert og verða ekkert.Meira -
Er Jörðin að mótmæla fyrirhugaðri línu Landsnets?
Mbl.is segir frá því að fjórir jarðskjálftar hafi mælst undir Víðidalstunguheiði í Vestur-Húnavatnssýslu í gær en stærsti skjálftinn mældist 2,1 stig. „Þetta er ekkert rosalega algeng staðsetning,” er haft eftir Bjarka Kaldalóns Friis, náttúruvársérfræðingi á Veðurstofu Íslands. Hann segir að fjórir skjálftar hafi orðið á sama svæði í maí í fyrra og mældist sá stærsti 1,8 stig.Meira -
María Dögg, Elísa Bríet og Birgitta ganga til liðs við Þór/KA
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 22.01.2026 kl. 13.39 oli@feykir.isÞrír af bestu leikmönnum kvennaliðs Tindastóls hafa samið við Bestu deildar lið Þórs/KA og spila því með Akureyringum í sumar og raunar sömdu þær til þriggja ára. Þetta eru snillingarnir okkar þær María Dögg jóhannesdóttir, Elísa Bríet Björnsdóttir og Birgitta Rún Finnbogadóttir en frá þessu er sagt á Akureyri.net.Meira
