Óskar Smári segir skilið við lið Fram
	feykir.is
		
				Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni	
		
					29.10.2025			
	
		kl. 08.36	
			
	
	
	
			
						Óskar Smári til hægri ásamt félaga sínum Fannari Kolbeins á góðum degi á Sauðárkróksvelli. MYND: ÓAB
					Skagfirðingurinn Óskar Smári Haraldsson frá Brautarholti ku vera hættur sem þjálfari kvennaliðs Fram í Bestu deildinni en þetta staðfestir kappinn í samtali við Fótbolta.net og í yfirlýsingu á Facebook-síðu sinni í nótt. Ýjað er að því að Óskar Smári taki við þjálfun kvennaliðs Stjörnunnar en þar er laus þjálfarastaða.
						
								
