Óskar Smári semur við Tindastól

Óskar Smári Haraldsson leikmaður 2. flokks Tindastóls hefur skrifað undir leikmannasamning við félagið og mun leika með liðinu áfram.

Á heimasíðu Tindastóls er hann sagður vaxandi leikmaður sem hefur verið að taka miklum framförum. Óskar Smári er frá Brautarholti í fyrrum Seyluhreppi.

Fleiri fréttir