Perusalan á vegum Lionsklúbbs Skagafjarðar
feykir.is
Skagafjörður
17.10.2014
kl. 11.44
Í síðasta Sjónhorni slæddist inn meinleg villa þar sem auglýst var að Lionsklúbburinn Björk væri að fara af stað með perusölu. Hið rétta er að það er Lionsklúbbur Skagafjarðar sem stendur að perusölunni.
Er beðist velvirðingar á þessum mistökum.
Fleiri fréttir
-
Beikonvafðir þorskhnakkar og heit súkkulaðisósa | Matgæðingar vikunnar
Matgæðingar í tbl. 30 - 2025 voru þau Óskar Már Atlason og Hafdís Arnardóttir en þau búa á Laugarbakka í Varmahlíð. Óskar og Hafdís vinna bæði við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra þar sem Óskar kennir við húsasmíðabraut og Hafdís við hestabraut. Þau eiga fjögur börn, Kristófer Bjarka ('99), Hákon Helga ('02), Arndísi Kötlu ('07), Þórdísi Heklu ('14), eina tengdadóttur, Dagmar Lilju, einn tengdason, Dag Ými, nokkra hesta og einn hund.Meira -
Þriðji heimaleikur Tindastóls í ENBL deildinni í kvöld
Þriðji heimaleikur Tindastóls í ENBL deildinni þar sem strákarnir taka á móti Dinamo Zagreb frá Króatíu þriðjudagskvöldið 20. janúar og hefjast leikar kl.19:15.Meira -
Nýir vélarhermar í kennslu hjá FNV
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 20.01.2026 kl. 09.50 gunnhildur@feykir.isFjölbrautaskóli Norðurlands vestra er fyrsti framhaldsskólinn á Íslandi sem hefur fest kaup á tveimur nýjum vélarhermum ásamt uppfærslu á eldri hermakerfum frá Unitest Marine Simulators. Kaupin marka mikilvægt skref í áframhaldandi þróun á kennsluaðstöðu skólans í sjó- og vélstjórnargreinum.Meira -
Stendur upp úr að verða amma
Gunnhildur Erla Þórmundsdóttir er 43 ára Blönduósmær, gift Elmari Sveinssyni, og eiga þau fjögur börn, Fanneyju, Sóleyju, Huldu og Svein, tengdasoninn Emil og barnabarnið Elmar Inga. Hún er fædd og uppalin á Blönduósi. Ættir hennar og rætur eru í Austur Húnavatnssýslu og í Skagafirði. Gunnhildur er kjötiðnaðarmaður að mennt, og hefur alla sína starfsæfi unnið við kjötiðn og slátrun, og tók ég við sem sláturhússtjóri í sláturhúsi Kjarnafæðis Norðlenska á Blönduósi 2019.Meira -
Norðurljósin léku lausum hala á himninum
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 20.01.2026 kl. 08.37 oli@feykir.isÞað var heldur betur boðið upp á listsýningu í gærkvöldi og stjörnubjartur himininn var striginn. Það voru enda ófáir sem rifu upp snjallsímann og gerðu tilraunir til að mynda dýrðina; græn og rauð dansandi norðurljós.Meira
