Rakel Rós dugnaðarforkur Þórs
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
15.04.2011
kl. 13.05
Króksarinn og fyrrum leikmaður Tindastóls í yngri flokkum Tindastóls Rakel Rós Ágústsdóttir þótti Dugnaðarforkur ársins hjá Körfuknattleiksdeild Þórs en Rakel hefur spilað með meistaraflokk Þórs í vetur. Þá þótti Rakel Rós einnig hafa sýnt mestar framfarir.
Feykir.is óskar Rakel innilega til hamingju með verðskuldaðan árangur.