Riða í Skagafirði
feykir.is
Skagafjörður
15.01.2009
kl. 08.49
Riða hefur verið greind á bænum Dæli í Sæmudarhlíð í Skagafirði. Ólafur Jónsson héraðsdýralæknir hefur staðfesti að tekin hafi verið sýni úr kindum með grunsamleg einkenni riðu og niðurstaða liggi nú fyrir.
Skera þarf niður fé á þeim bæjunum þar sem riða geinist í búfé. Ekki er langt síðan að riða geindist í kindum í Álftagerði í Skagafirði