Sæluvikumótið í fótbolta

Sæluvikumótið í fótbolta fór fram sl. föstudag í íþróttahúsinu á Sauðárkróki.

Allir gátu tekið þátt, bæði iðkenndur Tindastóls og annarra íþróttafélaga sem og þeir sem æfa ekki fótbolta. Mótið heppnaðist mjög vel og stóðu allir krakkarnir sig glæsilega.

Fleiri fréttir