Sendum ráðherrum og þingmönnum sms eða tölvupóst
Sigurður Árnason skorar á samborgara sína í Skagafirði að boða til borgarafunda þar sem ráðherrann og þingmaður kjördæmisins verði krafinn um að mæta og standa fyrir máli sínu ásamt öðrum þingmönnum kjördæmisins. Þá skorar Sigurður á fólk að hringja í þingmennina, senda þeim sms eða tölvupóst og segja hvað því finnist því þingmennirnir séu í vinnu hjá okkur. Lætur hann fylgja lista með símanúmerum og netföngum þingmanna og ráðherra.
Grein Sigurar í heild sinni má lesa hér.