Skagfirskir bændadagar
Í dag og á morgun eru hinir árlegu Skagfirsku bændadagar í Skagfirðingabúð. Bændur bjóða upp á smakk milli kl. 14 og 18 báða dagana. Frábært tilboð eru á kjöt- og mjólkurvörum og má kynna sér þau í opnuauglýsingu í Sjónhorninu í dag.
Gestakokkur bændadaga að þessu sinni er Árni Þ Arnþórsson.
