Skagfirskir unglingar langt undir meðaltali

Samkvæmt lífsháttarkönnun sem gerð lögð var fyrir unglinga í Skagafirði í síðasta mánuði eru skagfirskir unglingar langt ungir landsmeðaltali í reykingum, drykkju og notkun eiturlyfja.

Könnunin sem gerð var í síðasta mánuði er sú sjötta sem frístundasvið sveitarfélagsins leggur fyrir unglinga frá árinu 2005.

Fleiri fréttir