Skiptimarkaður í Húsi frítímans

logo_tindastollForeldrafélag Skíðadeildar Tindastóls stendur fyrir skiptimarkaði á íþróttavörum og hvaðeina eins og þau nefna það og verður það haldið í Húsi frítímans laugardaginn 31/10 frá kl 13:00-17:00

Fólki er boðið að koma með  -  notaðan skíðabúnað, bretti, hjálma, reiðhjól – fatnað, allt frá því sem passar börnum á leikskólaaldri og upp úr, íþróttaföt, hlífðarföt, regnföt kuldagalla, úlpur, - skó  kuldaskó, stígvél, íþróttaskó, takkaskó  - og ýmsar aðrar heimilisvörur og búnað.

Boðið verður upp á veitingar fyrir þá sem mæta.

Áhugasamir hafi samband í síma 8629061 eða mætið á staðinn kl 11:00.

Fleiri fréttir