Skráning hafin í nýtt tómstundakerfi

VetrarTIM_IngviSveitarfélagið Skagafjörður hefur tekið upp nýtt skráningarkerfi fyrir börn á aldrinum 1993 - 2003 sem stunda íþróttir og tómstundir í sveitarfélaginu.

Skráningin fer fram á tim.skagafjordur.is en nauðsynlegt er að skrá þangað inn börn sem ætla að stunda tómstundir og íþróttir á vorönn.

Á heimsíðu Skagafjarðar er foreldrum sem hafa spurningar bent á að senda fyrirspurn á netfangið tim@skagafjordur.is

Fleiri fréttir