Skráning í Vetrar TÍM ætti að hefjast í næstu viku

Á heimasíðu Skagafjarðar segir frá því að þessa dagana sé unnið að uppsetningu og frágangi á æfingatöflum íþróttafélaganna og þeim námskeiðum sem í boði verða í vetur.

 Búist er við því að frágangi verði lokið í síðustu viku septembermánaðar og er foreldrum  bent á að fylgjast með á heimasíðu Sveitarfélagsins þegar nær dregur.

Fleiri fréttir