Skyggni afleitt í Skagafirði

Skyggnið í gær var ekki eins gott og fólk á að venjast í hinum fagra Skagafirði en mikið moldrok af hálendinu gekk yfir héraðið.

Sveinn Brynjar Pálmason var á röltinu fyrir ofan Sauðárkrók með myndavél og festi ófögnuðinn á filmu.

Fleiri fréttir