Smiður meðfram vinnu
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
18.10.2010
kl. 08.08
FNV hyggst bjóða upp á húsasmíðanám samhliða vinnu á vorönn 2011 ef næg þátttaka fæst, Námið tekur fjórar annir þar sem er kennt fimm helgar fyrstu þrjár annirnar og sex þá fjórðu.
Námið er ætlað nemendur 20 ára og eldri sem eru vanir byggingarvinnu. Umskóknarfrestur um námið er til 15. nóvember