Sólin er mætt
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
25.05.2011
kl. 08.13
Já þessi gula er mætt og mun vonandi gera sitt gagn næstu daga eftir örstutt vetrarfrí vorsins. Spáin fyrir næsta sólahring er svohljóðandi: „Hæglætisveður og skýjað með köflum. Hiti 2 til 10 stig, en næturfrost til landsins“ Hvað landið allt varðar næstu daga gerir spáin ráð fyrir suðlægum áttum og hlýrra veðri.