Stærsti leikur í sögu Neista í knattspyrnu

4. fl. Neisti/Tindastóll mætir Völsungi í dag á Hofsósi kl. 16:00 í mikilvægasta leik sumarsins. Með sigri í dag kemst liðið í úrslitakeppni um Íslandsmeistaratitilinn sem fram fer nú um helgina á Víkingsvelli.

Fyllum Hofsóssvöllinn og styðjum stelpurnar okkar til sigurs, þær eiga það skilið.

Fleiri fréttir