Stuðningsmenn Gunnars Braga boða til fundar

Stuðningsmenn Gunnars Braga Sveinssonar hafa boðið til fundar með Gunnari Braga í Framsóknarhúsinu á Sauðárkróki í kvöld klukkan 20:30.

Gunnar  Bragi sækist eftir fyrsta sætinu á lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi í komandi alþingiskosningum.

Fleiri fréttir