Sumarkaffi Sjálfsbjargar á Feyki-TV
Á sumardaginn fyrsta stóð Sjálfsbjörg í Skagafirði fyrir flóamarkaði í Húsi frítímans þar sem ýmiss varningur var til sölu. Einnig var boðið upp á skemmtidagskrá, tombólu og kaffisölu. Feykir-TV tók Þuríði Hörpu Sigurðardóttur formann félagsins tali og kannaði markaðsstemninguna.
http://www.youtube.com/watch?v=9Hg-EZYLy9s
