Sundlaug Sauðárkróks lokuð í 2-3 vikur

Vegna viðhalds verður sundlaug Sauðárkróks lokuð tímabundið. Er áætlað að lokunin vari í 2-3 vikur en tilkynnt verður um opnun á heimasíðu sveitarfélagsins þegar dagsetning liggur fyrir.

Rétt er að vekja athygli lesenda á öðrum möguleikum til sundiðkunar á svæðinu, en víða í Skagafirði og nærliggjandi sveitum má finna frábærar sundlaugar sem gaman er að heimsækja.

Fleiri fréttir