Sundlaugin í Varmahlíð lokuð í dag
Í dag föstudaginn 31. maí er Sundlaugin í Varmahlíð lokuð vegna námskeiðahalds starfsfólks. Á morgun laugardaginn 1. júní hefst sumaropnun sundlaugarinnar.
Opið verður sem hér segir:
Mánudagar til föstudagar kl. 10:30 - 21:00
Laugardagar og sunnudagar kl. 10:30 - 18:00.
Velkomin í sundlaugina í Varmahlíð
