Tapað/fundið
feykir.is
Skagafjörður
03.03.2016
kl. 16.31
Tapast hefur land af Dewalt sög á Hólavegi eða þar í kring á Sauðárkróki. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hafa samband við Skúla í síma 8938570.
Fleiri fréttir
-
Bændamarkaður, rósir og vöfflur
Það verður aldeilis hægt að fara á jólarúnt nk. laugardag 22. nóvember. Hinn árlegi jóla, bænda og handverksmarkaður verður í Hlöðunni á Stórhól í Lýdó og Rúnalist Gallerí, kaffihúsið Starrastöðum og handverks og sölubasar dagdvalar aldraðra er meðal þess sem um er að vera í firðinum.Meira -
Tíunda bindið af Skagfirskum æviskrám 1910-1950 komið úr prentun
Út er komið tíunda bindið af Skagfirskum æviskrám frá tímabilinu 1910-1950 og er það Sögufélag Skagfirðinga sem gefur út. Í þessari bók eru 87 æviþættir um það bil 160 einstaklinga. Eru þá samtals komir 952 æviskrárþættir frá fyrrgreindu tímabili. Þeirri reglu hefur ævinlega verið haldið að birta ekki æviskrár fólks meðan það er lífs, þótt í allnokkrum tilfellum hafi einstaklingarnir sjálfir gefið upplýsingar um lífsferlil sinn, er síðar voru svo notaðar.Meira -
Bömmer á bömmer ofan í Grindavík
Það voru margir búnir að bíða spenntir eftir toppslagnum í Bónus deild karla en lið Grindavíkur og Tindastóls mættust í HS Orku-höllinni í Grindavík í gærkvöldi. Þegar á hólminn kom var það bara annað liðið sem spilaði eins og topplið og það kom því miður í hlut Tindastóls að valda sínum stuðningsmönnum miklum vonbrigðum eins og sjá mátti á gráti og gnýstran tanna á samfélagsmiðlum. Heimamenn uppskáru afar öruggan 16 stiga sigur, 91-75, en þó höfðu gestirnir náð að laga stöðuna í lokafjórðungnum.Meira -
Starfamessa á Sauðárkróki
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 20.11.2025 kl. 13.30 gunnhildur@feykir.isStarfamessa fyrir ungmenni á Norðurlandi vestra var haldin í dag 20. nóvember. Starfamessa er eitt af áhersluverkefnum Sóknaráætlunar landshlutans fyrir árið sem er að líða. Þetta er í þriðja sinn sem ungmennum í landshlutanum gefst kostur á að kynnast fjölmörgum starfsgreinum, sem hægt er að vinna við innan og utan landshlutans, bakgrunn þeirra og menntunarkröfum.Meira -
Erindið Jólin og sorgin á Löngumýri miðvikudaginn 26. nóvember kl. 18.
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 20.11.2025 kl. 11.42 klara@nyprent.isÞau leiðu mistök urðu að röng auglýsing var sett í Sjónhorn vikunnar fyrir erindi á Löngumýri miðvikudaginn 26. nóvember.Meira
