Tindastóll lá fyrir Völsungi

logo_tindastollÍ gær fóru stelpurnar í meistaraflokki Tindastóls norður á Akureyri og léku æfingaleik í Boganum við lið Völsungs frá Húsavík. Völsungsstelpur höfðu betur 2-1.

Tindastóll komst yfir með marki frá Höllu Mjöll en Völsungsstelpur jöfnuðu og skoruðu síðan sigurmark leiksins og unnu 2-1.

/Tindastóll.is

palli@feykir.is

Fleiri fréttir