Tónleikar í kvöld í Villa Nova
Söngskóli Alexöndru býður upp á söngdagskrá í Villa Nova í dag 10.mars frá kl. 18-21:00. Vegna veðurs gátu þeir ekki farið fram á sunnudaginn eins og til stóð.
Þannig lítur dagskráin út.
Kl. 18:00 syngja söngnemendur skólans
Kl. 19:00 syngur stúlknakór skólans
Kl. 20:00 syngur Alexandra Chernyshova, undirspil Tom Higgerson
Kaffi og kökusala á staðnum.