Uppskeruhátíð 3. og 4. flokks
3. og 4. flokkur drengja og stúlkna í knattspyrnu hjá Tindastól héldu uppskeruhátíð sína á Kaffi Krók sl. fimmtudag. 4.flokkur drengja varð íslandsmeistari í 7 manna bolta og var þeim afhent mynda af liðinu.
Þá voru veittar viðurkenningar fyrir besta leikmann, efnilegasta leikmanna og leikmann í mestri framför í hverjum flokki fyrir sig.
Eftirfarandi leikmenn hlutu viðurkenningar.
3.fl.drengja:
Bestur: Ingvi Rafn Ingvarsson
Efnilegastur: Sigurvin Örn Magnússon
Mestar framfarir: Valdimar Örn Bjarnason
3.fl.kvenna:
Best: Kristveig Anna Jónsdóttir
Efnilegust: Helga Þórisdóttir
Mestu framfarir: Bryndís Rún Baldursdóttir
4.fl.drengja:
Bestur: Pétur Rúnar Birgisson
Efnilegastur: Sighvatur Rúnar Pálsson
Mestu framfarir: Leó Snær Konráðsson
4.fl.stúlkna:
Best: Ólína Sif Einarsdóttir
Efnilegust: Hugrún Pálsdóttir
Mestu framfarir: Ásdís Eva Skaftadóttir
Fleiri myndir frá uppskeruhátíðinni má sjá hér