Uppskeruhátíð frjálsíþróttafólks

Uppskeruhátíð frjálsíþróttafólks í Skagafirði verður haldin að Hótel Varmahlíð laugardaginn 8. nóvember og hefst hún kl. 19:00.
á uppskeruhátíðinni verður verðlaunað það frjálsíþróttafólk sem þykir hafa skarað fram úr á árinu.

Fleiri fréttir