Úrslit í Skagfirsku mótaröðini

Í gærkvöld fór fram vel heppnuð töltkeppni í Skagfirsku mótaröðinni þar sem hart var barist í öllum flokkum. Mjög góðir hestar og reiðmennska sást í öllum flokkum.

Á heimasíðu Svaðastaða segir að gamalkunnir keppnishestar hafi átt gott „kombakk“ en ungir og efnilegir hestar gerðu líka vel. Næsta keppni í Skagfirsku mótaröðinni verður í  4. gangi og þann 24. mars.

Úrsliti gærkvöldsins má sjá HÉR

Myndirnar hér að neðan sendi Sveinn Brynjar Pálmason

.

Fleiri fréttir