Úrslit í Skagfirsku mótaröðinni
Skagfirska mótaröðin fór fram í gærkvöldi en þá var keppti í tölti í ungmennaflokki og fyrsta og öðrum flokki fullorðinna. Í barnaflokki var keppt í fjórgangi V5, fjórgangi í unglingaflokki og tölti í ungmennaflokki. Þá voru riðin úrslit í barnaflokki, unglingaflokki og ungmennaflokki.
Hér má sjá úrslit gærkvöldsins:
Fjórgangur V5 – Úrslit
Ingunn Ingólfsdóttir og Magni frá Dallandi – 6,08
Björg Ingólfsdóttir og Léttir frá Nautabúi – 5,83
Stormur K Baltasarson og Glotti frá Glæsibæ – 5,75
Stefanía Sigfúsdóttir og Lady frá Syðra-Vallholti – 5,17
Freyja Sól Bessadóttir og Herkúles frá Hofstaðaseli – 5,13
Fjórgangur Unglingar – Úrslit
Þórdís Inga Pálsdóttir og Kjarval frá Blönduósi – 6,33
Ragna Vigdís Vésteinsdóttir og Glymur frá Hofstaðaseli – 6,03
Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Gjöf frá Sjávarborg – 5,90
Viktoría Eik Elvarsdóttir og Signý frá Enni – 5,73
Sigurður Bjarni Aadnegard og Prinsessa frá Blönduósi – 5,50
Tölt Ungmenni – Úrslit
Laufey Rún Sveinsdóttir og Ótti frá Ólafsfirði – 6,00 (Efst eftir sætaröðun)
Jón Helgi Sigurgeirsson og Smári frá Svignaskarði – 6,00 (Annar eftir sætaröðun)
Steindóra Ólöf Haraldsdóttir og Gaumur frá Lóni – 5,78
Anna Margrét Geirsdóttir og Ábót frá Lágmúla – 5,72
Elínborg Bessadóttir og Blesi frá Litlu-Tungu 2 – 5,50
Tölt 2.flokkur – Úrslit
Hannes Brynjar Sigurgeirsson og Rá frá Naustanesi – 6,50
Ingólfur Helgason og Silla frá Dýrfinnustöðum – 6,11
Birna Magnea Sigurbjörnsdóttir og Lilja frá Ytra-Skörðugili – 5,83
Sædís Bylgja Jónsdóttir og Prins frá Garði – 5,50
Sæmundur Jónsson og Von frá Bessastöðum – 5,28
Tölt 1.flokkur – Úrslit
Páll Bjarki Pálsson og Reynir frá Flugumýri – 6,83
Þórarinn Eymundsson og Hængur frá Jarðbrú – 6,78
Elvar Einarsson og Gaukur frá Kirkjubæ – 6,39
Hekla Katarína Kristinnsdóttir og Vaki frá Hólum – 6,11
Jóhanna Heiða Friðriksdóttir og Blævar frá Stóru-Ásgeirsá – 5,9
