Útvarp Árskóli

Fjölmiðlahópur Árskóla á Sauðárkróki tók upp útvarpsþátt í vikunni og var það verkefni hluti af þeirra námsmati. Þátturinn er nú aðgengilegur á netinu og hægt er að smella HÉR til að nálgast hann.

Meðal viðmælanda voru Róbert bakari, Þuríður Harpa og Óskar skólastjóri.

Fleiri fréttir