Varðskipið Týr í Skagafirði

Varðskipið Týr kom við í Skagafirði í gær en skipið stoppaði í firðinum í nokkrar klukkustundir meðan beðið var eftir eftirlitsmanni sem fór um boði í skipið. Úr Skagafirði fór skipið aftur út á miðin þar sem það sinnir hefðbundinni löggæslu og eftirliti.

Fleiri fréttir