Vetrarhátíð á skíðasvæðinu í Tindastól um helgina

Vetrarhátíð verður haldin á skíðasvæðinu í Tindastól um helgina sem nú gengur senn í garð.  Veður er gott, nægur snjór og því um að gera að skella sér á skíði.

Allar nánari upplýsingar um dagskrá og þjónustu við ferðamenn í Skagafirði er að finna á www.visitskagafjordur.is

Fleiri fréttir