Vinstri grænir með fund í kvöld

Fréttatilkynning
Opinn fundur Vinstri grænna á Hótel Mælifelli  á Sauðárkróki í kvöld

Steingrímur J. Sigfússon, Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir og Jón Bjarnason halda opinn fund um stöðu landsmála í kvöld, þriðjudaginn 11. nóv.  klukkan hálf níu að Hótel Mælifelli.

Dagskrá:

Bjarni Jónsson sveitastjórnarfulltrúi Vinstri grænna í Skagafirði flytur ávarp

Steingrímur J. Sigfússon ræðir hina alvarlegu stöðu mála í efnahagslífinu og leiðir til gagnsóknar

Almennar umræður

Fundinum stýrir Sigurlaug Konráðsdóttir formaður VG í Skagafirði

Allir eru hjartanlega velkomnir og fólk er hvatt til að fjölmenna og taka þátt í umræðum
Vinstri Græn-  Skagafirði

Fleiri fréttir