Messa í Hóladómkirkju
feykir.is
Skagafjörður
08.08.2014
kl. 09.38
Messa verður í Hóladómkirkju sunnudaginn 10. ágúst kl. 11:00. Kristín Árnadóttir djákni predikar og sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup þjónar fyrir altari. Léttir söngvar fyrir alla fjölskylduna.
Síðustu tónleikar ...
Meira
