Skagafjörður

Knattspyrnuleikir helgarinnar

Það verður nóg um að vera í boltanum á Norðurlandi vestra um helgina. Tveir leikir á Sauðárkróksvelli og einn á Hvammstangavelli. 1. deild karla: Meistaraflokkur karla hjá Tindastóli tekur á móti liði Selfoss á Sauðárkróksve...
Meira

Fékk söguna ekki til að ganga upp í landslaginu

Sigurður Hansen sagnaþulur, bóndi og þúsundþjalasmiður í Kringlumýri í Skagafirði vill ekki kalla sig listamann en hefur engu síður sett upp það sem kalla mætti eitt stærsta útilistaverk á Íslandi. Um er að ræða sviðssetnin...
Meira

Láta smíða nýtt skip í Tyrklandi

FISK Seafood, ásamt Samherja og Útgerðafélagi Akureyringa, hefur gert samning við skipasmíðamiðstöðina Cembre Shipyard í Istanbul í Tyrklandi um smíði á fjórum nýjum ísfisktogurum. Samkvæmt frétt Morgunblaðsins þann 8. ágús...
Meira

Spáir rigningu eftir hádegi

Nú er breytileg átt 3-8 m/s og skýjað á Ströndum og Norðurlandi vestra. Norðaustlægari og rigning undir hádegi, en norðan 5-13 seinnipartinn. Úrkomulítið seinnipartinn á morgun og lægir. Hiti 6 til 13 stig. Veðurhorfur á landinu...
Meira

Gæruhljómsveitir - Nykur

Tónlistarhátíðin Gæran hófst í gærkvöldi með glæsilegu sólóistakvöldi á skemmtistaðnum Mælifelli. Í kvöld og á morgun verður hátíðin haldin í húsnæði Loðskins/Atlantic Leather á Sauðárkróki. Nykur verður á með...
Meira

Brostið á mikið stuð á Sauðárkróki

Tónlistarhátíðin Gæran verður haldin fimmta árið í röð í húsakynnum Loðskinns á Sauðárkróki, dagana 14. - 16. ágúst 2014. „Eftir skort á rafmagni í morgun og frameftir degi er nú brostið á mikið stuð á Sauðárkróki....
Meira

Bilun í aðalspenni

Rafmagnslaust hefur verið á Sauðárkróki og nágrenni frá því á um tíu leytið í morgun. Bilun varð í aðalspenni og er um flókna viðgerð að ræða, að sögn talsmanns RARIK. Varaaflsvél hefur verið flutt frá Akureyri og vinna ...
Meira

Heitavatnslaust í Hlíða- og Túnahverfi

Vegna bilunar í stofnlögn verður lokað fyrir heita vatnið í Hlíða- og Túnahverfi á Sauðárkróki frá hádegi og fram eftir degi. Lokunin á við allar götur í Hlíða- og Túnahverfi nema Ártun, Brekkutún, Eyrartún og Gilstún. S...
Meira

Hildur Þóra ráðin í stöðu atvinnuráðgjafa með sérhæfingu á sviði ferðamála

Þann 19. júní sl. rann út umsóknarfrestur til að sækja um starf sem auglýst var hjá Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) um stöðu atvinnuráðgjafa með sérhæfingu á sviði ferðamála. 19 umsóknir bárust en tveir...
Meira

Gæruhljómsveitir - The Bangoura Band

Tónlistarhátíðin Gæran hefst í kvöld með sólóistakvöldi á skemmtistaðnum Mælifelli og er miðasala í fullum gangi á miði.is. Gæran verður haldin í húsnæði Loðskins/Atlantic Leather á Sauðárkróki föstudaginn 15. og laug...
Meira