Skagafjörður

Frábær árangur UMSS á MÍ 15-22 ára

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, fyrir 15-22 ára, fór fram á Selfossi helgina 26.-27. júlí sl. Keppendur voru alls um 200 frá 16 félögum og samböndum. Lið UMSS stóð sig frábærlega á mótinu og vann tíu Íslandsmeistarat...
Meira

Synti frá Drangey í leiðinda veðri

Lögreglumaðurinn Jón Kristinn Þórsson synti frá Drangey í gærkvöldi í leiðinda veðri og í land. Jón Kristinn er í sérsveit lögreglunnar og er fjórði lögreglumaðurinn sem syndir úr Drangey í Skagafirði. Sagt var frá þessu...
Meira

Söfnun til styrktar Hrefnu og Sigurði

Stofnaður hefur verið reikningur til styrktar Hrefnu Samúelsdóttur og Sigurði Birni Gunnlaugssyni, en Hrefna liggur þungt haldin á gjörgæsludeild Landspítalans og er það ljóst að þetta verður löng barátta. Hrefna og Sigurður e...
Meira

Unglingalandsmótsvikan hafin!

Nú er Unglingalandsmótsvikan hafin og undirbúningur fyrir mótið í fullum gangi. Heimamenn eru hvattir til þess að taka þátt í dagskránni um helgina, en hún er opin öllum og næg afþreying fyrir alla fjölskylduna. Heimamenn eru ein...
Meira

Þriðja mótið í Norðurlandsmótaröð barna og unglinga á Ólafsfirði

Þriðja mótið í Norðurlandsmótaröð barna og unglinga fór fram á Ólafsfirði síðastliðinn sunnudag, 27. júlí. Samkvæmt vef GSS átti Golfklúbbur Sauðárkróks 11 af 47 þátttakendum. Þátttakendur frá GSS voru þau Anna Karen...
Meira

Gæruhljómsveitir - Sjálfsprottin Spévísi

Nú er undirbúningurinn fyrir tónlistarhátíðina Gæruna í fullum gangi og miðasala hafin á miði.is. Gæran verður haldin í húsnæði Loðskins/Atlantic Leather á Sauðárkróki helgina 15. og 16. ágúst nk. Feykir hafði samband við...
Meira

Úrslit í Opna Steinullarmótinu

Opna Steinullarmótið í golfi fór fram 19. júlí sl. Samkvæmt vef GSS var keppt bæði í punktakeppni án forgjafar og punktakeppni með forgjöf. Úrslit: Punktatkeppni án forgjafar - karlar: Arnar Geir Hjartarson – 38 punktar Jóhan...
Meira

Fall er fararheill

Gamalt máltæki segir að fall sé fararheill, flest okkar þekkja þetta máltæki en tökum það misalvarlega. Tvær áhafnir í Kaffi Króks-rallý sem haldið var af Bílaklúbbi Skagafjarðar eru líklegast mjög sannfærðar um sannleiksgi...
Meira

Tónlistarhátíðin Gæran - sólóistakvöld

Tónlistarhátíðin Gæran verður haldin fimmta árið í röð í húsakynnum Loðskins á Sauðárkróki, dagana 14.-16. ágúst 2014. Sólóistakvöld Gærunnar verður haldið fimmtudaginn 14. ágúst á Mælifelli og nú hafa þeir tónlist...
Meira

Sögustund tileinkuð Sturlu Þórðarsyni sagnaritara

Sögustund tileinkuð Sturlu Þórðarsyni sagnaritara verður í Kakalaskála þriðjudaginn 29. júlí kl 20. Einar Kárason rithöfundur og Sigurður Hansen sagnaþulur flytja erindi í tilefni af 800 ára fæðingardegi skáldsins en Sturla sk...
Meira